Viðauki vegna fjárhagsaðstoðar

Málsnúmer 2024061181

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1389. fundur - 26.06.2024

Lögð fram beiðni um viðauka vegna fjárhagsaðstoðar.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður og Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sátu fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlagðan viðauka og vísar til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3855. fundur - 11.07.2024

Liður 3 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 26. júní 2024:

Lögð fram beiðni um viðauka vegna fjárhagsaðstoðar.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður og Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlagðan viðauka og vísar til bæjarráðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Karólína Gunnarsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að gerður verði viðauki við fjárhagsáætlun vegna málsins og felur sviðsstjóra fjársýslusviðs að vinna viðaukann. Viðaukinn er að fjárhæð 133,4 m.kr. en á móti kemur 93,3 m.kr. hækkun á tekjum í formi framlags frá ríkinu vegna móttöku flóttafólks.