Aflamark Byggðastofnunar - beiðni um umsögn vegna Hríseyjar

Málsnúmer 2024061081

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3853. fundur - 20.06.2024

Erindi dagsett 14. júní 2024 frá Pétri Friðjónssyni f.h. Aflamarksnefndar Byggðastofnunar þar sem beðið er um umsögn bæjarstjórnar Akureyrar vegna umsóknar Hrísey Seafood ehf. um aflamark í Hrísey.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn vegna málsins.