Beiðni um umsögn bæjarstjórnar um nýtt lyfsöluleyfi

Málsnúmer 2024051842

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3548. fundur - 18.06.2024

Lagt fram erindi frá Kristni Páli Sigurbjörnssyni f.h. Lyfjastofnunar þar sem óskað er umsagnar bæjarstjórnar um nýtt lyfsöluleyfi fyrir lyfjafræðing vegna fyrirhugaðrar lyfjabúðar að Austursíðu 6, 603 Akureyri.

Þess er óskað að umsögn berist eigi síðar en 20. júní nk.
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemd við að lyfsöluleyfið verði veitt.