Íþróttahús Naustaskóla

Málsnúmer 2023120925

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 44. fundur - 18.12.2023

Lagt fram minnisblað forstöðumanns íþróttamála vegna rekstrarfyrirkomulags íþróttahúss Naustaskóla.


Áheyrnarfulltrúar: Helga Björg Ingvadóttir fulltrúi ÍBA og Lilja Dögun Lúðvíksdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð felur forstöðumanni að vinna málið áfram.

Ungmennaráð - 46. fundur - 10.01.2024

Ungmennaráð tók fyrir mál varðandi breytt vaktafyrirkomulag í íþróttahúsi Naustaskóla. Ungmennaráð sendi frá sér bókun um málið.
Ungmennaráð tekur vel í þessa breytingu svo lengi sem öryggi iðkenda verði tryggt og að aðgengi að búningsklefum sé auðvelt, þ.e. að iðkendur komi ekki að læstum klefum.