Matarvagn - umsókn um langtímaleyfi, nætursölu og markaðssölu fyrir stærri viðburði

Málsnúmer 2023120220

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 415. fundur - 10.01.2024

Erindi dagsett 5. desember 2023 þar sem Karin Spanjol f.h. Foks sækir um leyfi fyrir matarvagni á torginu á horni Glerárgötu og Kaupvangsstrætis.

Ekki er hægt að veita leyfi fyrir matarvagni á þessum stað þar sem ekki er hægt að útvega næga innviði að svo stöddu. Unnið er að undirbúningi svæðisins og þegar það verður klárt verður leyfið auglýst opinberlega.


Er umsækjenda bent á að sækja um leyfi fyrir núverandi staðsetningar matarvagna sem er í auglýsingu frá 4. janúar 2024.