Jaðar - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023110697

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 942. fundur - 23.11.2023

Erindi dagsett 17. nóvember 2023 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Golfklúbbs Akureyrar sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir æfingarhúsi að Jaðri.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 949. fundur - 11.01.2024

Erindi dagsett 17. nóvember 2023 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Golfklúbbs Akureyrar sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir geymslu og æfingahúsi að Jaðri á Akureyri. Innkomnar nýjar teikningar 6. janúar 2024.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 997. fundur - 12.12.2024

Erindi dagsett 17. nóvember 2023 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Golfklúbbs Akureyrar, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir geymslu, æfingarhús og verslun að Jaðri. Innkomnir uppfærðir uppdrættir dagsettir 10. desember 2024 eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.