Íþróttahöllin Akureyri - endurnýjun á aðalkörfum

Málsnúmer 2023091094

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 38. fundur - 25.09.2023

Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála lagði fram minnisblað varðandi endurnýjun á aðalkörfum í íþróttasal Íþróttahallarinnar.


Áheyrnarfulltrúi: Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð óskar eftir því við umhverfis- og mannvirkjasvið að framkvæmdirnar verði eignfærðar og samþykkir jafnhliða að bera lausafjárleigu vegna framkvæmdanna að upphæð 3,5 m.kr.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 147. fundur - 10.10.2023

Liður 5 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 25. september 2023:

Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála lagði fram minnisblað varðandi endurnýjun á aðalkörfum í íþróttasal Íþróttahallarinnar.

Áheyrnarfulltrúi: Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð óskar eftir því við umhverfis- og mannvirkjasvið að framkvæmdirnar verði eignfærðar og samþykkir jafnhliða að bera lausafjárleigu vegna framkvæmdanna að upphæð 3,5 m.kr.


Steindór Ívar Ívarsson forstöðumaður viðhalds sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir beiðnina og að fjármagnið verði tekið af búnaðarkaupum UMSA.