- Þjónusta
- Menntun
- Samgöngur og slökkvilið
- Umhverfismál
- Skipulag og byggingarmál
- Framkvæmdir
- Tímabókanir
- Velferð og fjölskyldan
- Stjórnkerfi
- Bæjarstjórn
- Stjórnsýsla
- Akureyri
- Útboð
- Fjármál og tölfræði
- Fyrir fjölmiðla
- Sveitarstjórnarkosningar 2022
- Mannlíf
- Þjónustugátt
- Fréttir
Hilda Jana Gísladóttir S-lista, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir V-lista og Sunna Hlín Jóhannesdóttir B-lista óska bókað:
Það er óásættanlegt að bið eftir almennri félagslegri leiguíbúð með 4-5 herbergjum geti verið á bilinu 3-5 ár og að 33 fjölskyldur bíði nú eftir slíku húsnæði. Þó svo að sannarlega sé gott að nú sé fyrirhugað að kaupa eina félagslega íbúð, þá er það einfaldlega of lítið. Það er skylda okkar sem samfélags að koma til móts við þarfir fjölskyldna í erfiðum aðstæðum og jafnvel neyð.