Innra mats skýrslur grunnskóla 2023-2024

Málsnúmer 2023060725

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 38. fundur - 25.09.2023

Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir verkefnastjóri grunnskóla kynnti matsskýrslur gæðaráða grunnskólanna.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð staðfestir fyrirliggjandi innra mats skýrslur.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 56. fundur - 12.08.2024

Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir verkefnastjóri grunnskóla kynnti niðurstöður gæðaráða grunnskólanna úr innra mati skólanna.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara og Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagðar skýrslur.