Samningar KFUM og KFUK við Akureyrarbæ - 2023-2026

Málsnúmer 2023030903

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 61. fundur - 23.10.2024

Lagður var fram samningur Akureyrarbæjar við KFUM og KFUK sem gildir til þriggja ára, frá 1. janúar 2024 - 31. desember 2026.


Gísli Rúnar Gylfason forstöðumaður sundlauga Akureyrar sat fundinn undir þessum lið.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir samninginn og vísar honum áfram til bæjarráðs til samþykktar.

Bæjarráð - 3868. fundur - 07.11.2024

Liður 3 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 23. október 2024:

Lagður var fram samningur Akureyrarbæjar við KFUM og KFUK sem gildir til þriggja ára, frá 1. janúar 2024 - 31. desember 2026.

Gísli Rúnar Gylfason forstöðumaður sundlauga Akureyrar sat fundinn undir þessum lið.

Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir samninginn og vísar honum áfram til bæjarráðs til samþykktar.

Ida Eyland Jensdóttir forstöðumaður skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagðan samning Akureyrarbæjar við KFUM og KFUK og felur bæjarstjóra að undirrita hann.