Íshokkísamband Íslands - styrkbeiðni vegna HM U18 á Akureyri 2023

Málsnúmer 2023020277

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 25. fundur - 13.02.2023

Erindi dagsett 7. febrúar 2023 frá Konráði Gylfasyni framkvæmdarstjóra Íshokkísambands Íslands þar sem óskað er eftir styrk frá Akueyrarbæ til að standa straum af kostnaði við heimsmeistaramót U18 í íshokkí sem fyrirhugað er á Akureyri 12.- 18.mars næstkomandi.


Áheyrnarfulltrúar: Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs og Helga Björg Ingvadóttir fulltrúi ÍBA.
Fræðslu- og lýðheilsuráð getur ekki orðið við beiðninni þar sem ekki er gert ráð fyrir fjárhæðinni í fjárhagsáætlun ársins.