Ósk um viðauka til að mæta leik- og grunnskólum vegna móttöku flóttabarna haustið 2022. Fræðslu- og lýðheilsuráð vísaði erindinu til síðari umræðu í ráðinu á 19. fundi sínum sem haldinn var þann 7. nóvember síðastliðinn.
Áheyrnarfulltrúar: Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Polly Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.