Barrlundur 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2022061326

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 870. fundur - 30.06.2022

Erindi dagsett 24. júní 2022 þar sem Kári Magnússon f.h. Jóhannesar Jónssonar, sækir um byggingarleyfi fyrir garðskála á lóð nr. 2 við Barrlund. Meðfylgjandi er samþykki nágranna Barrlundar 4 og UMSA ásamt uppdráttum eftir Kára Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.