Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 26. mál

Málsnúmer 2017120292

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3582. fundur - 11.01.2018

Lagt fram erindi dagsett 18. desember 2017 frá velferðarnefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 26. mál 2017.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 15. janúar nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is.

Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: http://www.althingi.is/altext/148/s/0026.html
Bæjarráð óskar eftir að velferðaráð fjalli um málið.

Velferðarráð - 1269. fundur - 17.01.2018

Lögð fram drög að umsögn vegna frumvarps til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar þjónustuþarfir.
Velferðarráð samþykkir umsögnina.