Stígar á Akureyri, samfélagssátt um hægri umferð

Málsnúmer 2016050055

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 231. fundur - 11.05.2016

Erindi dagsett 6. maí 2016 þar sem Vilberg Helgason f.h. Hjólreiðafélags Akureyrar óskar eftir að samþykktur verði sáttmáli sem felur í sér hægri umferð á stígum og tillitssemi. Óskað er eftir að fá að setja upp 10 skilti við helstu göngustíga sem leggja áherslu á hægri réttinn.
Skipulagsnefnd fagnar átakinu og gerir fyrir sitt leiti ekki athugasemdir við uppsetningu skiltanna.