Fasteignamarkaður á Akureyri

Málsnúmer 2014090282

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3430. fundur - 02.10.2014

Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri sat fund bæjarráðs undir þessum lið og fór yfir skýrslu unna af Capacent um fasteignamarkaðinn á Akureyri, stöðu og framtíðarhorfur.
Einnig sat Jón Bragi Gunnarsson hagsýslustjóri fundinn undir þessum lið.

 

Skipulagsnefnd - 189. fundur - 15.10.2014

Lögð fram skýrsla unnin af Capacent um fasteignamarkaðinn á Akureyri, stöðu og framtíðarhorfur.

Lagt fram til kynningar.