Kosning nefnda 2014-2018

Málsnúmer 2014060061

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3357. fundur - 18.06.2014

Kosning fastanefnda til 4ra ára:

1. Félagsmálaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Sigríður Huld Jónsdóttir formaður
Jóhann Gunnar Sigmarsson varaformaður
Halldóra Kristín Hauksdóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Valur Sæmundsson
Guðrún Karítas Garðarsdóttir áheyrnarfulltrúi

og varamanna:
Valdís Anna Jónsdóttir
Rósa Matthíasdóttir
Guðlaug Kristinsdóttir
Svava Þ. Hjaltalín
Agla María Jósepsdóttir
Valbjörn Helgi Viðarsson varaáheyrnarfulltrúi

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

2. Framkvæmdaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Dagur Fannar Dagsson formaður
Helena Þuríður Karlsdóttir varaformaður
Ingibjörg Ólöf Isaksen
Njáll Trausti Friðbertsson
Þorsteinn Hlynur Jónsson
Hermann Arason áheyrnarfulltrúi

og varamanna:
Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir
Eiríkur Jónsson
Guðmundur Baldvin Guðmundsson
Jón Orri Guðjónsson
Jón Þorvaldur Heiðarsson
Árný Ingveldur Brynjarsdóttir varaáheyrnarfulltrúi

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

3. Íþróttaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður
Árni Óðinsson varaformaður
Birna Baldursdóttir
Þórunn Sif Harðardóttir
Sigurjón Jónasson
Guðrún Þórsdóttir áheyrnarfulltrúi

og varamanna:
Sigríður Valdís Bergvinsdóttir
Ólína Freysteinsdóttir
Halldór Kristinn Harðarson
Ragnheiður Runólfsdóttir
Jónas Björgvin Sigurbergsson
Alfa Dröfn Jóhannsdóttir varaáheyrnarfulltrúi

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

4. Samfélags- og mannréttindaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Silja Dögg Baldursdóttir formaður
Siguróli Magni Sigurðsson varaformaður
Eiður Arnar Pálmason
Bergþóra Þórhallsdóttir
Vilberg Helgason
Hlín Garðarsdóttir áheyrnarfulltrúi

og varamanna:
Inda Björk Gunnarsdóttir
Guðný Rut Gunnlaugsdóttir
Dagbjört Pálsdóttir
Heiðrún Ósk Ólafsdóttir
Árni Steinar Þorsteinsson
Jón Gunnar Þórðarson varaáheyrnarfulltrúi

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

5. Skipulagsnefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Tryggvi Már Ingvarsson formaður
Eva Reykjalín Elvarsdóttir varaformaður
Ólína Freysteinsdóttir
Sigurjón Jóhannesson
Edward Hákon Huijbens
Jón Þorvaldur Heiðarsson áheyrnarfulltrúi

og varamanna:
Viðar Valdimarsson
Helgi Snæbjarnarson
Jón Ingi Cæsarsson
Stefán Friðrik Stefánsson
Vilberg Helgason
Hólmgeir Þorsteinsson varaáheyrnarfulltrúi

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

6. Skólanefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Bjarki Ármann Oddsson formaður
Dagný Þóra Baldursdóttir varaformaður
Siguróli Magni Sigurðsson
Eva Hrund Einarsdóttir
Preben Jón Pétursson
Anna María Hjálmarsdóttir áheyrnarfulltrúi

og varamanna:
Pétur Maack Þorsteinsson
Tryggvi Þór Gunnarsson
Ingibjörg Ólöf Isaksen
Hanna Dögg Maronsdóttir
Ásthildur Hlín Valtýsdóttir
Inga Sigrún Atladóttir varaáheyrnarfulltrúi

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

7. Stjórn Akureyrarstofu - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Logi Már Einarsson formaður
Elvar Smári Sævarsson varaformaður
Anna Hildur Guðmundsdóttir
Eva Hrund Einarsdóttir
Hildur Friðriksdóttir
Eva Dögg Fjölnisdóttir áheyrnarfulltrúi

og varamanna:
Sædís Gunnarsdóttir
Mínerva Björg Sverrisdóttir
Silja Dögg Baldursdóttir
Hanna Dögg Maronsdóttir
Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Guðmundur Magni Ásgeirsson varaáheyrnarfulltrúi

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

8. Umhverfisnefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Dagbjört Pálsdóttir formaður
Óskar Ingi Sigurðsson varaformaður
Ingimar Ragnarsson
Kristinn Frímann Árnason
Ásthildur Hlín Valtýsdóttir
Ólafur Kjartansson áheyrnarfulltrúi

og varamanna:
Þorgeir Jónsson
Petrea Ósk Sigurðardóttir
Dusanka Kotaras
Ármann Sigurðsson
Kristinn Pétur Magnússon
Jóhannes Árnason varaáheyrnarfulltrúi

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

9. Kjörstjórn - 3 aðalmenn og 3 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Helga Eymundsdóttir formaður
Þorsteinn Hjaltason varaformaður
Júlí Ósk Antonsdóttir

og varamanna:
Þröstur Kolbeins
Arnór Sigmarsson
Kristján H. Kristjánsson

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3357. fundur - 18.06.2014

Tilnefningar þingfulltrúa hjá samtökum sveitarstjórna og í stjórnir:

1. Almannavarnanefnd Eyjafjarðar - 2 aðalmenn og 2 til vara.
Fram kom listi með starfsheitum þessara aðal- og varamanna:
Bæjarstjórinn á Akureyri - varamaður er bæjartæknifræðingur
Formaður framkvæmdaráðs - varamaður er formaður bæjarráðs

Tilnefning þessi er í samræmi við samkomulag um skipan Almannavarnanefndar Eyjafjarðar.

2. Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - 2 aðalmenn og 1 til vara - kosið árlega fyrir aðalfund.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Unnar Jónsson formaður
Njáll Trausti Friðbertsson

og varamanns:
Matthías Rögnvaldsson

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

3. Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar - 4 aðalmenn og 4 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Baldur Dýrfjörð formaður
Jóhann Gunnar Sigmarsson
Álfheiður Svana Kristjánsdóttir
Sigrún Sigurðardóttir

og varamanna:
Anna Hildur Guðmundsdóttir
Heiðrún Ósk Ólafsdóttir
Jakobína Káradóttir
Silja Dögg Baldursdóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

4. Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands - 1 aðalmaður og 1 til vara.
Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:
Guðmundur Baldvin Guðmundsson

og varamanns:
Ingibjörg Isaksen

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

5. Hafnasamlag Norðurlands - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Víðir Benediktsson formaður
Jóhannes Gunnar Bjarnason varaformaður
Linda María Ásgeirsdóttir
Baldvin Valdemarsson
Kristín Björk Gunnarsdóttir

og varamanna:
Ágúst Torfi Hauksson
Húni Heiðar Hallsson
Sigríður Huld Jónsdóttir
Ármann Sigurðsson
Preben Jón Pétursson

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

6. Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra - 2 aðalmenn og 2 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Pétur Maack Þorsteinsson formaður
Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir

og varamanna:
Linda María Ásgeirsdóttir
Hjördís Stefánsdóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

7. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga - 5 þingfulltrúar og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Matthías Rögnvaldsson
Guðmundur Baldvin Guðmundsson
Gunnar Gíslason
Logi Már Einarsson
Margrét Kristín Helgadóttir

og varamanna:
Silja Dögg Baldursdóttir
Ingibjörg Ólöf Isaksen
Njáll Trausti Friðbertsson
Sigríður Huld Jónsdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

8. Eyþing, samtök sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - 9 aðalmenn og 9 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Bjarki Ármann Oddsson formaður
Matthías Rögnvaldsson
Silja Dögg Baldursdóttir
Guðmundur Baldvin Guðmundsson
Ingibjörg Ólöf Isaksen
Logi Már Einarsson
Gunnar Gíslason
Eva Hrund Einarsdóttir
Margrét Kristín Helgadóttir

og varamanna:
Sigríður Huld Jónsdóttir
Dagur Fannar Dagsson
Tryggvi Þór Gunnarsson
Siguróli Magni Sigurðsson
Halldóra Kristín Hauksdóttir
Ólína Freysteinsdóttir
Njáll Trausti Friðbertsson
Bergþóra Þórhallsdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

9. Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - 1 aðalmaður og 1 til vara.
Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:
Jón Heiðar Jónsson

og varamanns:
Tryggvi Már Ingvarsson

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

10. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarkaupstaðar - 2 aðalmenn úr hópi bæjarfulltrúa og 2 til vara, auk bæjarstjóra sem er formaður. Bæjarstjóri er formaður skv. reglugerð.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Sigríður Huld Jónsdóttir
Gunnar Gíslason

og varamanna:
Silja Dögg Baldursdóttir
Eva Hrund Einarsdóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarráð - 3417. fundur - 26.06.2014

Bæjarráð skipar eftirtalda starfsmenn Akureyrarbæjar í fræðslunefnd:

Inga Þöll Þórgnýsdóttir formaður

Karólína Gunnarsdóttir

Halldór S. Guðmundsson

Katrín Björg Ríkarðsdóttir

Tómar Björn Hauksson

 

Varamenn:

Guðrún Guðmundsdóttir

Dan Jens Brynjarsson

Helga Hauksdóttir

Sigríður Stefánsdóttir

Óskar Gísli Sveinsson

Bæjarráð - 3418. fundur - 03.07.2014

Kjarasamninganefnd: 3 aðalmenn og 3 til vara.
Fram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:

Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður
Halla Björk Reynisdóttir varaformaður
Gunnar Gíslason

og varamanna:

Ingibjörg Ólöf Isakssen
Sigríður Huld Jónsdóttir
Margrét Kristín Helgadóttir

Bæjarráð samþykkir tillöguna. 

 

Bæjarstjórn - 3360. fundur - 07.10.2014

Tilnefning tveggja fulltrúa Akureyrarbæjar í svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar og tveggja til vara.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að tilnefna þau Evu Reykjalín Elvarsdóttur og Edward Hákon Huijbens sem aðalmenn í svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar og  Sigurjón Jóhannesson og Ólínu Freysteinsdóttur til vara.

Bæjarstjórn - 3368. fundur - 17.02.2015

Kosning í atvinnumálanefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara.

Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Matthías Rögnvaldsson formaður
Jóhann Jónsson varaformaður
Erla Björg Guðmundsdóttir
Elías Gunnar Þorbjörnsson
Margrét Kristín Helgadóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi

og varamanna:
Dagur Fannar Dagsson
Þorlákur Axel Jónsson
Guðmundur Baldvin Guðmundsson
Þórhallur Jónsson
Stefán Guðnason
Hildur Friðriksdóttir áheyrnarfulltrúi
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3390. fundur - 05.04.2016

Lögð fram tillaga Æ-lista um breytingu á skipan þingfulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga:

Preben Jón Pétursson tekur sæti Margrétar Kristínar Helgadóttur.
Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3406. fundur - 03.01.2017

Kosning í nýjar nefndir í samræmi við samþykktar breytingar á stjórnsýslu Akureyrarbæjar.
1. Frístundaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.

Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Silja Dögg Baldursdóttir formaður

Óskar Ingi Sigurðsson varaformaður

Arnar Þór Jóhannesson

Jónas Björgvin Sigurbergsson

Þórunn Sif Harðardóttir

Vilberg Helgason áheyrnarfulltrúi


og varamanna:

Anna Hildur Guðmundsdóttir

Sigríður Bergvinsdóttir

Ólína Freysteinsdóttir

Áshildur Hlín Valtýsdóttir

Elías Gunnar Þorbjörnsson

Alfa Dröfn Jóhannsdóttir varaáheyrnarfulltrúi


2. Umhverfis- og mannvirkjaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.

Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður

Eiríkur Jónsson varaformaður

Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir

Gunnar Gíslason

Þorsteinn Hlynur Jónsson

Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi


og varamanna:

Óskar Ingi Sigurðsson

Jóhann Jónsson

Matthías Rögnvaldsson

Jón Orri Guðjónsson

Jón Þorvaldur Heiðarsson

Sóley Björk Stefánsdóttir varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


Jafnframt er gerð breyting á heitum nefnda í samræmi við samþykktar breytingar á stjórnsýslu Akureyrarbæjar.

Skólanefnd verður fræðsluráð.

Skipulagsnefnd verður skipulagsráð.


Bæjarstjórn samþykkir breytingarnar með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3410. fundur - 07.03.2017

Lögð fram tillaga S-lista um breytingu á skipan aðal- og varaþingfulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga:

Sigríður Huld Jónsdóttir tekur sæti Loga Más Einarssonar sem aðalþingfulltrúi og Dagbjört Elín Pálsdóttir tekur sæti Sigríðar Huldar sem varaþingfulltrúi.
Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.