Kotárgerði 29 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014050071

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 492. fundur - 14.05.2014

Erindi dagsett 12. maí 2014 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Margrétar Jónsdóttur sækir um breytingar á núgildandi teikningum og að húsið verði skráð sem ein eign.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 498. fundur - 25.06.2014

Erindi dagsett 12. maí 2014 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Margrétar Jónsdóttur sækir um að núgildandi teikningar verði ógiltar og húsið skráð sem ein eign. Innkomnar teikningar 20. júní 2014 eftir Fanneyju Hauksdóttur.



Skipulagsstjóri samþykkir erindið.