Búsetudeild - einstaklingsmál 2014

Málsnúmer 2014020048

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1179. fundur - 12.02.2014

Fært í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

Félagsmálaráð - 1189. fundur - 20.08.2014

Lagt fram minnisblað dagsett 19. ágúst 2014 á fundinum.

Fært í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

Bæjarráð - 3425. fundur - 28.08.2014

Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar mætti á fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir aukafjárveitingu að upphæð kr. 9.600.000 vegna brýnna þarfa þriggja einstaklinga fyrir húsnæði og sérhæfða þjónustu.

Félagsmálaráð - 1198. fundur - 03.12.2014

Undir þessum lið mættu frá búsetudeild þau Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri, Anna Marit Níelsdóttir verkefnastjóri, Bergdís Ösp Bjarkadóttir og Ólafur Örn Torfason forstöðumenn og fóru yfir málefni nokkurra einstaklinga.

Félagsmálaráð þakkar kynninguna og felur búsetudeild að vinna málið áfram.