- Þjónusta
- Menntun
- Samgöngur og slökkvilið
- Umhverfismál
- Skipulag og byggingarmál
- Framkvæmdir
- Tímabókanir
- Velferð og fjölskyldan
- Stjórnkerfi
- Bæjarstjórn
- Stjórnsýsla
- Akureyri
- Útboð
- Fjármál og tölfræði
- Fyrir fjölmiðla
- Sveitarstjórnarkosningar 2022
- Mannlíf
- Þjónustugátt
- Fréttir
Bæjarráð, kjarasamninganefnd og samfélags- og mannréttindaráð fagna því að launakönnunin hafi nú litið dagsins ljós. Niðurstöðurnar sýna að konur eru með 3,9% lægri heildarlaun en karlar og 1,5% lægri dagvinnulaun að teknu tilliti til áhrifaþátta. Ánægjulegt er að sjá að bilið milli meðalheildarlauna kvenna og karla er að minnka á milli úttekta.
Nefndirnar hafa ákveðið að stofna vinnuhóp sem hefur það hlutverk að greina ástæður þess að munur mælist á launum kynjanna oggera tillögur að úrbótum. Vinnuhópurinn verður skipaður einum fulltrúa úr hverju ráði/nefnd ásamt starfsmannastjóra og jafnréttisráðgjafa.