13. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 28. nóvember 2012:
Erindi dags. 3. október 2012 frá Haraldi Þórarinssyni, formanni f.h. Landssambands hestamannafélaga þar sem fram kemur að unnið hafi verið að skráningu reiðleiða á öllu landinu frá árinu 2007 í samvinnu við Vegagerðina. Félagið óskar eftir fjárstuðningi sveitarfélagsins til þessa verkefnis.
Skipulagsnefnd fagnar framtaki Landssambands hestamannafélaga vegna skráningar reiðleiða á öllu landinu en vísar erindinu að öðru leyti til afgreiðslu bæjarráðs.
Skipulagsnefnd fagnar framtaki Landssambands hestamannafélaga vegna skráningar reiðleiða á öllu landinu en vísar erindinu að öðru leyti til afgreiðslu bæjarráðs.