SAMAN-hópurinn - ályktun vegna skemmtana fyrir unglinga undir lögaldri á vínveitingastöðum

Málsnúmer 2010110119

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 77. fundur - 08.12.2010

Ályktun SAMAN-hópsins vegna skemmtana fyrir unglinga undir lögaldri á veitingastöðum lögð fram til kynningar. SAMAN-hópurinn lýsir yfir áhyggjum af endurteknum unglingaskemmtunum á vegum einkaaðila fyrir börn undir lögaldri á vínveitingahúsum og vill hvetja forsvarsmenn sveitarfélaga til að móta sér stefnu í slíkum málum.
Gréta Kristjánsdóttir umsjónarmaður forvarna sat fundinn undir þessum lið.

Samfélags- og mannréttindaráð tekur málið upp í samhengi við endurskoðun forvarnastefnu fyrir Akureyrarbæ.