Málsnúmer 2018060032Vakta málsnúmer
Skipun 10 aðalfulltrúa og 10 varafulltrúa Akureyrarbæjar á ársþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, í samræmi við 5. gr. samþykkta samtakanna.
Samþykktirnar er að finna á eftirfarandi slóð:
https://www.ssne.is/is/um-ssne/samthykktir Halla Björk Reynisdóttir kynnti eftirfarandi tillögu að skipun fulltrúa:
Aðalfulltrúar:
Halla Björk Reynisdóttir
Guðmundur Baldvin Guðmundsson
Hilda Jana Gísladóttir
Andri Teitsson
Ingibjörg Ólöf Isaksen
Heimir Haraldsson
Gunnar Gíslason
Eva Hrund Einarsdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir
Hlynur Jóhannsson
Varafulltrúar:
Þórhallur Jónsson
Geir Kristinn Aðalsteinsson
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Rósa Njálsdóttir
Unnar Jónsson
Lára Halldóra Eiríksdóttir
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir
Anna Fanney Stefánsdóttir
Berglind Ósk Guðmundsdóttir
Þórhallur Harðarson
Við kosningu forseta bæjarstjórnar hlaut bæjarfulltrúi Halla Björk Reynisdóttir 11 atkvæði.
Lýsir forseti Höllu Björk Reynisdóttur réttkjörinn forseta bæjarstjórnar til eins árs.
2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.
Við kosningu 1. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Hilda Jana Gísladóttir 11 atkvæði.
Lýsir forseti Hildu Jönu Gísladóttur réttkjörinn 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.
Við kosningu 2. varaforseta hlaut bæjarfulltrúi Eva Hrund Einarsdóttir 11 atkvæði.
Lýsir forseti Evu Hrund Einarsdóttur réttkjörinn 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.
3. Kosning tveggja skrifara bæjarstjórnar og tveggja til vara.
Fram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:
Andri Teitsson
Hlynur Jóhannsson
og varamanna:
Ingibjörg Ólöf Isaksen
Sóley Björk Stefánsdóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti lýsir forseti þetta fólk réttkjörið.