Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

963. fundur 18. apríl 2024 kl. 12:30 - 13:00 Skrifstofa byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Steinmar Heiðar Rögnvaldsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
  • Arnar Ólafsson verkefnastjóri byggingarmála
  • Hjálmar Árnason eftirlitsmaður
  • Rebekka Rut Þórhallsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Rebekka Rut Þórhallsdóttir fulltrúi skipulags- og byggingarmála
Dagskrá

1.Furulundur 10 - umsókn um breytta notkun íbúðar

Málsnúmer 2024031302Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. mars 2024 þar sem Jón Stefán Hjaltalín Einarsson f.h. Lyklaeignar ehf. sækir um breytta notkun íbúðar 103 í húsi nr. 10 við Furulund.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2.Hörpuland 8 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024040273Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 8 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

3.Hörpuland 9 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024040274Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 9 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

4.Hörpuland 10 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024040277Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 10 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

5.Hörpuland 13 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024040279Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 13 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

6.Hörpuland 14 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024040280Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 14 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

7.Hörpuland 12 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024040281Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 12 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

8.Hörpuland 15 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024040282Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 15 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

9.Hörpuland 11 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024040283Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 11 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

10.Fjólugata 12 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023100096Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 12.apríl 2024 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd Eyþórs Snæs Eyþórssonar sækir um leyfi fyrir breytingum innanhúss, um er að ræða breytingu á eignarhaldi í húsi nr. 12 við Fjólugötu. Innkomnar teikningar eftir Rögnvald Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Fundi slitið - kl. 13:00.