Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

715. fundur 21. mars 2019 kl. 13:00 - 14:15 Fundarherbergi skipulagssviðs
Nefndarmenn
  • Björn Jóhannsson
Fundargerð ritaði: Björn Jóhannsson Staðgengill byggingafulltrúa
Dagskrá

1.Hrísalundur 5 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2015120082Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. maí 2018 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Reita I ehf., kt. 510907-0940, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Hrísalundi 5. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson. Innkomnar nýjar teikningar 7. og 14. mars 2019.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.

2.Ránargata 27 - umsókn um hækkun á þaki

Málsnúmer 2019030115Vakta málsnúmer

Erindi móttekið 25. febrúar 2019 þar sem Valbjörn Ægir Vilhjálmsson fyrir hönd Ríkharðs Ólafs Ríkharðssonar og Bryndísar Vilhjálmsdóttur sækir um byggingarleyfi fyrir endurbótum á húsi nr. 27 við Ránargötu. Fyrirhugað er að endurbyggja þakið með kvistum og gera sólpall á þaki bílgeymslu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valbjörn Ægi Vilhjálmsson.
Staðgengill byggingarfulltrúa frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

3.Hafnarstræti 49 - breyting á notkun

Málsnúmer 2018070369Vakta málsnúmer

Erindi móttekið 14. mars 2019 þar sem Ragnar Fr. Guðmundsson, f.h. Bjarka Viðars Garðarssonar sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsi nr. 49 við Hafnarstræti. Sótt eru um breytta notkun húss úr samkomuhúsi í einbýlishús. Meðfylgjandi eru tillöguuppdrættir eftir Valþór Brynjarsson.
Staðgengill byggingarfulltrúa frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

4.Hvassaland 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090308Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. mars 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum frístundahúss á lóð nr. 2 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Staðgengill byggingafulltrúa samþykkir erindið.

5.Hvassaland 4 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090309Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. mars 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum frístundahúss á lóð nr. 4 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Staðgengill byggingafulltrúa samþykkir erindið.

6.Hvassaland 6 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090310Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. mars 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum frístundahúss á lóð nr. 6 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Staðgengill byggingafulltrúa samþykkir erindið.

7.Hvassaland 8 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090311Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. mars 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum frístundahúss á lóð nr. 8 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Staðgengill byggingafulltrúa samþykkir erindið.

8.Hvassaland 10 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090312Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. mars 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum frístundahúss á lóð nr. 10 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Staðgengill byggingafulltrúa samþykkir erindið.

9.Hrókaland 12 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090307Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. febrúar 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum frístundahúss nr. 8 við Hrókaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Staðgengill byggingafulltrúa samþykkir erindið.

10.Hrókaland 10 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090306Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. mars 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum frístundahúss á lóð nr. 10 við Hrókaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Staðgengill byggingafulltrúa samþykkir erindið.

11.Hrókaland 8 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090294Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. febrúar 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum frístundahúss nr. 8 við Hrókaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomin ný gögn 18. mars 2019.
Staðgengill byggingafulltrúa samþykkir erindið.

12.Hrókaland 6 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090293Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. mars 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum frístundahúss á lóð nr. 6 við Hrókaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Staðgengill byggingafulltrúa samþykkir erindið.

13.Hrókaland 4 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090292Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. febrúar 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum frístundahúss á lóð nr. 4 við Hrókaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Staðgengill byggingafulltrúa samþykkir erindið.

14.Holtaland 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016080013Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. febrúar 2019 þar sem Valþór Brynjarsson, f.h. SS Byggis ehf. kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum frístundahúss á lóð nr. 2 við Holtaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson. Innkomnar nýjar teikningar 20. mars 2019 ásamt samþykki meðeigenda.
Staðgengill byggingafulltrúa samþykkir erindið.

Fundi slitið - kl. 14:15.