Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

699. fundur 14. nóvember 2018 kl. 13:00 - 14:05 Fundarherbergi skipulagssviðs
Nefndarmenn
  • Leifur Þorsteinsson byggingarfulltrúi
  • Björn Jóhannsson
Starfsmenn
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Keilusíða 1-3-5 - umsókn um fjölgun íbúða

Málsnúmer 2018090105Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 7. september 2018 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Akureyrarbæjar, kt. 410169-6229, óskar eftir byggingarleyfi fyrir fjölgun íbúða í húsi nr. 1-3-5 við Keilusíðu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson. Innkomnar nýjar teikningar 6. nóvember 2018.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

2.Goðanes 12 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018110074Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 7. nóvember 2018 þar sem Björn Guðbrandsson fyrir hönd Festingar, kt. 550903-4159, sækir um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði á lóð nr. 12 við Goðanes. Meðfylgjandi er gátlisti og teikningar eftir Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

3.Strandgata 3 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss og sameiningu eignarhluta

Málsnúmer 2018110079Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 7. nóvember 2018 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Stapa lífeyrissjóðs, kt. 601092-2559, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss í Strandgötu 3. Einnig er sótt um leyfi til sameiningar hluta 0201 og 0301 í húsinu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Baldur Ó. Svavarsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 14:05.