Tuttugasta landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk um hádegisbil í dag með kosningu formanns og stjórnar. Tveir sóttust eftir formannsembættinu, þeir Halldór Halldórsson frá Ísafjarðarbæ og Smári Geirsson frá Fjarðarbyggð. Niðurstaðan var að Halldór Halldórsson var kjörinn nýr formaður.
Smári Geirsson og Halldór Halldórsson bíða úrslitanna meðan á talningu atkvæða stóð.
Smári samfagnar með Halldóri þegar niðurstöður lágu fyrir.
Halldór Halldórsson, nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, í ræðustól.
Ný stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er þannig skipuð:
Aðalmenn: |
Varamenn: |
Halldór Halldórsson,
Ísafjarðarbæ
|
Gunnar Sigurðsson,
Akraneskaupstað |
Hanna Birna Kristjánsdóttir,
Reykjavíkurborg |
Gísli Marteinn Baldursson,
Reykjavíkurborg |
Steinunn Valdís Óskarsdóttir,
Reykjavíkurborg |
Stefán Jón Hafstein,
Reykjavíkurborg |
Árni Þór Sigurðsson,
Reykjavíkurborg
|
Svandís Svavarsdóttir,
Reykjavíkurborg |
Ragnheiður Ríkharðsdóttir,
Mosfellsbæ |
Gunnar Einarsson,
Garðabæ |
Lúðvík Geirsson,
Hafnarfjarðarkaupstað |
Guðríður Arnardóttir,
Kópavogsbæ |
Elín R. Líndal,
Húnaþingi vestra |
Sveinbjörn Eyjólfsson,
Borgarbyggð |
Kristján Þór Júlíusson,
Akureyrarkaupstað |
Sigrún Björk Jakobsdóttir,
Akureyrarkaupstað |
Smári Geirsson,
Fjarðabyggð |
Sigrún Stefánsdóttir,
Akureyrarkaupstað |
Þorvaldur Guðmundsson,
Sveitarfélaginu Árborg |
Jón Hjartarson,
Sveitarfélaginu Árborg |
Björk Guðjónsdóttir,
Reykjanesbæ |
Aldís Hafsteinsdóttir,
Hveragerðisbæ |