Auglýsingar

Þrívíddarteikning skv. tillögu að deiliskipulagi.

Holtahverfi norður - ný og spennandi íbúðabyggð

Akureyrarbær kynnir tillögu að deiliskipulagi fyrir Holtahverfi norður – nýtt uppbyggingarsvæði í kringum Krossanesbraut, fyrir ofan og norðan við smábátahöfnina í Sandgerðisbót.
Lesa fréttina Holtahverfi norður - ný og spennandi íbúðabyggð
Samþykkt skipulagstillaga - Jóninnuhagi 6

Samþykkt skipulagstillaga - Jóninnuhagi 6

Breyting á deiliskipulagi Hagahverfis. Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 8. júlí 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Jóninnu­haga 6.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Jóninnuhagi 6
Samþykkt skipulagstillaga - Munkaþverárstræti 11

Samþykkt skipulagstillaga - Munkaþverárstræti 11

Breyting á deiliskipulagi, Norður-Brekka – neðri hluti. Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 12. ágúst 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Munkaþverárstræti 11.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Munkaþverárstræti 11
Niðurstaða bæjarstjórnar - Aðalskipulagsbreyting í Hrísey

Niðurstaða bæjarstjórnar - Aðalskipulagsbreyting í Hrísey

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 16. júní 2020 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna Norðurvegar 6-8 í Hrísey.
Lesa fréttina Niðurstaða bæjarstjórnar - Aðalskipulagsbreyting í Hrísey
Samþykktar skipulagstillögur fyrir Naustatanga 2 og Elísabetarhaga 1

Samþykktar skipulagstillögur fyrir Naustatanga 2 og Elísabetarhaga 1

Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 8. júlí 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu sem nær til lóðarinnar Kjarnagötu 51 í Hagahverfi.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur fyrir Naustatanga 2 og Elísabetarhaga 1
Hálönd – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Hálönd – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.
Lesa fréttina Hálönd – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Framkvæmdarleyfi fyrir Hólasandslínu 3 í landi Akureyrarbæjar

Framkvæmdarleyfi fyrir Hólasandslínu 3 í landi Akureyrarbæjar

Skipulagsráð Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 24. júní 2020 umsókn Landsnets hf. dagsetta 12. júní 2020 um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Hólasandslínu 3 í tveimur jarðstrengjum.
Lesa fréttina Framkvæmdarleyfi fyrir Hólasandslínu 3 í landi Akureyrarbæjar
Jaðarsvöllur - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Jaðarsvöllur - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu sem nær til hluta Jaðarsvallar.
Lesa fréttina Jaðarsvöllur - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Samþykkt skipulagstillaga - Eyrarlandsvegur 31

Samþykkt skipulagstillaga - Eyrarlandsvegur 31

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 2. júní 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Eyrar­lands­veg 31.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Eyrarlandsvegur 31
AUGLÝSING um breytingu á aðalskipulagi Akureyrar vegna gistiþjónustu í íbúðarbyggð.

AUGLÝSING um breytingu á aðalskipulagi Akureyrar vegna gistiþjónustu í íbúðarbyggð.

Skipulagsstofnun staðfesti 4. júní 2020 breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 sem sam­þykkt var í bæjarstjórn 5. maí 2020.
Lesa fréttina AUGLÝSING um breytingu á aðalskipulagi Akureyrar vegna gistiþjónustu í íbúðarbyggð.
Hvannavallareitur – Glerárgata 36  – Tillaga að deiliskipulagi

Hvannavallareitur – Glerárgata 36 – Tillaga að deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagi sem nær til lóðar nr. 36 við Glerárgötu ásamt aðliggjandi götum.
Lesa fréttina Hvannavallareitur – Glerárgata 36 – Tillaga að deiliskipulagi