Álfabyggð 3 - umsókn um niðurfellingu mhl 03 úr fasteignaskrá

Málsnúmer BN990236

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 728. fundur - 20.06.2019

Erindi dagsett 6. júní 2019, móttekið 13. júní 2019, frá G. Bryndísi Björnsdóttur og Halldóri Péturssyni þar sem þau óska eftir að felldur verði úr fasteignaskrá matshluti 03 sem er garðskúr sem nú stendur á lóðinni Álfabyggð 3.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.