Óseyri 2a - framlenging á stöðuleyfi

Málsnúmer BN000195

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 504. fundur - 14.08.2014

Erindi dagsett 31.05.2010 þar sem Gunnar Malmquist og Hermundur Jóhannesson f.h. Vörubílstjórafélagsins Vals, kt. 670269-2059, sækja um framlengingu á bráðabirgða stöðuleyfi fyrir hús félagsins að Óseyri 2a á Akureyri til næstu fimm ára.

Skipulagsstjóri samþykkir stöðuleyfi til 31. maí 2015.