Sundlaugamannvirki - skýrsla frá Sundsambandi Íslands

Málsnúmer 2024110956

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 64. fundur - 11.12.2024

Lögð var fram til kynningar mannvirkjaskýrsla Sundsambands Íslands sem kom út í nóvember 2024.

Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála, Helga Björg Ingvadóttir framkvæmdastjóri ÍBA og Gísli Rúnar Gylfason forstöðumaður sundlauga Akureyrar sátu fundinn undir þessum lið.