Umsókn um smástyrk frá Akureyrarbæ

Málsnúmer 2024110003

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1395. fundur - 27.11.2024

Óskað eftir styrk vegna málþingsins "Hver grípur þig? Frí þjónusta á Norðurlandi"


Velferðarráð samþykkir styrk að upphæð 80.000 kr.