Okkar heimur góðgerðarsamtök - styrkbeiðni til velferðarráðs

Málsnúmer 2024101030

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1395. fundur - 27.11.2024

Okkar heimur góðgerðarsamtök sem stuðla að vitundarvakningu um geðrænan vanda sækja um styrk að upphæð kr. 400.000


Velferðarráð frestar afgreiðslu og óskar eftir frekari upplýsingum.