Ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga vegna bils milli fæðingarorlofs og inntöku barna í leikskóla

Málsnúmer 2024061290

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3854. fundur - 27.06.2024

Erindi dagsett 19. júní 2024 frá Jafnréttisstofu þar sem Jafnréttisstofa vekur athygli á ábyrgð og hlutverki sveitarfélaga til að brúa bilið sem myndast þegar foreldrar hafa fullnýtt fæðingarorlofsrétt sinn og þangað til barn fær dvöl á leikskóla.
Bæjarráð þakkar fyrir erindið.