Hafnarsvæði Grímsey - umsókn um stöðuleyfi fyrir salernisgám

Málsnúmer 2024061008

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 972. fundur - 20.06.2024

Erindi dagsett 14. júní 2024 þar sem Hafnasamlag Norðurlands sækir um stöðuleyfi fyrir 10 feta salernisgám á hafnarsvæðinu í Grímsey.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til eins árs.