Hyrnuland 1 - breytt notkun

Málsnúmer 2024060924

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 426. fundur - 26.06.2024

Erindi dagsett 13. júní 2024 þar sem að Jóhann Friðrik Ragnarsson fh. Í dag ehf. óskar eftir að fá að breyta frístundahúsi við Hyrnuland 1 í atvinnuhúsnæði.

Áætlað að leigja húsnæði út í skammtímaleigu.
Skipulagsráð samþykkir að gerð verði breyting á deiliskipulagi svæðisins sem felst í að lóðin Hyrnuland 1 verði atvinnuhúsnæði í stað frístundahúss. Að mati ráðsins er breytingin óveruleg skv. 2. mgr. 43. gr. og er ekki talin þörf á grenndarkynningu skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þar sem að hús á svæðinu eru þegar nýtt með sambærilegum hætti.