Læsir - lestrarappið

Málsnúmer 2024060412

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 54. fundur - 10.06.2024

Atli Sveinn Þórarinsson, Kjartan Stefánsson og Sigrún Björnsdóttir kynntu Læsi, snjallforrit sem hefur verið í þróun í þeim tilgangi að halda utan um heimalestur barna.


Áheyrnarfulltrúar: Helena Kristín Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar fyrir kynninguna og felur sviðsstjóra að vinna málið áfram.