Beiðni um aukið stjórnunarhlutfall í Lundarseli - Pálmholti

Málsnúmer 2024060410

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 54. fundur - 10.06.2024

Beiðni frá stjórnendum í Lundarseli - Pálmholti um aukið hlutfall til stjórnunar í leikskólanum.


Áheyrnarfulltrúar: Helena Kristín Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð felur sviðsstjóra og rekstrarstjóra að endurmeta viðmið varðandi stöðuhlutfall aðstoðarskólastjóra í leikskólum bæjarins og vísar málinu til fjárhagsáætlunarvinnu.