Albertína Friðbjörg Elíasdóttir framkvæmdastjóri SSNE kynnti hugmyndir þar sem óskað er eftir heimild frá sveitarfélögum til að hefja vinnu við að gera drög að samningi um svæðisbundið farsældarráð fyrir Norðurland eystra.
Áheyrnarfulltrúar: Helena Kristín Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.