Reglur um leikskólaþjónustu

Málsnúmer 2024050358

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 52. fundur - 13.05.2024

Endurskoðaðar hafa verið reglur um leikskólaþjónustu meðal annars m.t.t. nýrrar gjaldskrár og skráningardaga. Endurskoðaðar reglur voru lagðar fyrir fræðslu- og lýðheilsuráð til samþykktar.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Hanna Dóra Markúsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim áfram til samþykktar í bæjarráði.

Bæjarráð - 3850. fundur - 23.05.2024

Liður 6 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 13. maí 2024:

Endurskoðaðar hafa verið reglur um leikskólaþjónustu meðal annars m.t.t. nýrrar gjaldskrár og skráningardaga. Endurskoðaðar reglur voru lagðar fyrir fræðslu- og lýðheilsuráð til samþykktar.

Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Hanna Dóra Markúsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim áfram til samþykktar í bæjarráði.
Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum endurskoðaðar reglur um leikskólaþjónustu og vísar reglunum til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.


Hilda Jana Gísladóttir S-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3547. fundur - 04.06.2024

Liður 3 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 23. maí 2024:

Liður 6 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 13. maí 2024:

Endurskoðaðar hafa verið reglur um leikskólaþjónustu meðal annars m.t.t. nýrrar gjaldskrár og skráningardaga. Endurskoðaðar reglur voru lagðar fyrir fræðslu- og lýðheilsuráð til samþykktar.

Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Hanna Dóra Markúsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim áfram til samþykktar í bæjarráði.

Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum endurskoðaðar reglur um leikskólaþjónustu og vísar reglunum til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.

Hilda Jana Gísladóttir S-lista situr hjá.

Lára Halldóra Eiríksdóttir kynnti.
Bæjarstjórn samþykkir endurskoðaðar reglur um leikskólaþjónustu með 11 samhljóða atkvæðum.