Rekstur fræðslu- og lýðheilsusviðs 2024

Málsnúmer 2024040161

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 50. fundur - 08.04.2024

Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri fór yfir rekstur fræðslu- og lýðheilsusviðs janúar - febrúar 2024.

Áheyrnarfulltrúi: Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 55. fundur - 24.06.2024

Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri kynnti stöðu á rekstri fræðslu- og lýðheilsusviðs vegna málaflokka 102, 104 og 106.

Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir verkefnastjóri grunnskóla og Erna Rós Ingvarsdóttir verkefnastjóri leikskóla sátu fundinn undir þessum lið.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasardóttir fulltrúi grunnskólabarna og Alexía María Gestsdóttir fulltrúi leikskólabarna.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 59. fundur - 25.09.2024

Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri kynnti stöðu á rekstri fræðslu- og lýðheilsusviðs vegna málaflokka 102, 104 og 106. Staða janúar til ágúst 2024.


Áheyrnarfulltrúar: Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara og Bjarki Orrason fulltrúi ungmennaráðs.