Njarðarnes 3-7 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild

Málsnúmer 2024020601

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 955. fundur - 22.02.2024

Erindi dagsett 12. febrúar 2024 þar sem Kári Magnússon fyrir hönd Regins atvinnuhúsnæðis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir breytingum á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 3-7 við Njarðarnes. Innkomin gögn eftir Kára Magnússon.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 966. fundur - 10.05.2024

Erindi dagsett 12. febrúar 2024 þar sem Kári Magnússon fyrir hönd Regins atvinnuhúsnæðis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir breytingum á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 3-7 við Njarðarnes. Innkomin ný gögn 30. apríl 2024 eftir Kára Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 968. fundur - 23.05.2024

Erindi dagsett 21. maí 2024 þar sem Kári Magnússon fyrir hönd FM-húsa ehf., sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir breytingum á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 3-7 við Njarðarnes. Innkomin gögn eftir Kára Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.