Beiðni um samstarf vegna barnaverndarþjónustu

Málsnúmer 2023120321

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1378. fundur - 13.12.2023

Tekið fyrir erindi frá Þingeyjarsveit varðandi samstarf um barnaverndarþjónustu.
Velferðarráð tekur vel í erindið og felur sviðsstjóra að vinna málið áfram.