Samtök um kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2024

Málsnúmer 2023111322

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1378. fundur - 13.12.2023

Lögð fram beiðni frá Kvennaathvarfinu um styrk 1,5 m.kr. vegna athvarfsins á Akureyri.
Velferðarráð leggur áherslu á mikilvægi starfsemi Kvennaathvarfsins á Norðurlandi og vísar málinu áfram til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3832. fundur - 21.12.2023

Liður 10 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 13. desember 2023:

Lögð fram beiðni frá Kvennaathvarfinu um styrk 1,5 m.kr. vegna athvarfsins á Akureyri.

Velferðarráð leggur áherslu á mikilvægi starfsemi Kvennaathvarfsins á Norðurlandi og vísar málinu áfram til bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir að veita Samtökum um kvennaathvarf styrk að fjárhæð kr. 1.500.000.