Samningur um lágþröskuldaþjónustu með áherslu á stuðning, fræðslu og ráðgjöf

Málsnúmer 2023091138

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 43. fundur - 04.09.2023

Karen kynnti drög að samningi við Bergið headspace um lágþröskuldaþjónustu við ungmenni. Til stendur að þjónustan opni eftir áramót.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 38. fundur - 25.09.2023

Alfa Aradóttir forstöðumaður frístunda- og forvarnamála kynnti drög að samningi við Bergið headspace um lögþröskuldaþjónustu við ungmenni.


Áheyrnarfulltrúi: Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð vísar málinu áfram til kynningar í ungmennaráði og vísar því til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir árið 2024.