Verkefni MSHA í þágu skólastarfs

Málsnúmer 2023091114

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 38. fundur - 25.09.2023

Gunnar Gíslason forstöðumaður Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri kynnti verkefni MSHA í þágu skólastarfs í Akureyrarbæ.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Gunnar Gíslasyni fyrir kynninguna.