Hrappstaðir - umsókn um deiliskipulag fyrir frístundabyggð

Málsnúmer 2023080530

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 407. fundur - 23.08.2023

Erindi dagsett 15. ágúst 2023 þar sem Margrét M. Róbertsdóttir f.h. Vignis Víkingssonar sækir um heimild til að vinna nýtt deiliskipulag fyrir frístundabyggð í landi Hrappstaða, á svæði sem skilgreint er sem frístundabyggð F7 í Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
Afgreiðslu frestað þar sem samþykki allra eigenda landsins liggur ekki fyrir.
Fylgiskjöl:

Skipulagsráð - 409. fundur - 27.09.2023

Erindi dagsett 15. ágúst 2023 þar sem Margrét M. Róbertsdóttir f.h. Vignis Víkingssonar sækir um heimild til að vinna nýtt deiliskipulag fyrir frístundabyggð í landi Hrappstaða, á svæði sem skilgreint er sem frístundabyggð F7 í Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.

Málið var áður á dagskrá skipulagsráðs þann 23. ágúst sl. og var afgreiðslu frestað þar til fyrir lægi samþykki allra landeigenda á Hrappstöðum.
Afgreiðslu frestað.

Helgi Sveinbjörn Jóhannsson M-lista situr hjá við afgreiðslu málsins.