Kynningarbréf frá Landssambandi eldri borgara (LEB) og Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ). En í janúar 2021 skilaði starfshópur, skipaður af heilbrigðisráðherra, skýrslu með tillögum um fyrirkomulag samstarfsverkefna í heilsueflingu aldraðra með það að markmiði að gera öldruðum kleift að búa í heimahúsum eins lengi og kostur er. Í kjölfar skýrslunnar settu LEB og ÍSÍ sameiginlega af stað verkefni sem stuðlaði að heilsueflingu aldraða.
Eva Hrund Einarsdóttir formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs sat fundinn undir þessum lið.