Landgræðsluáætlun 2021-2031 og umhverfismat áætlunarinnar - beiðni um umsagnir

Málsnúmer 2021050276

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 358. fundur - 12.05.2021

Lögð fram til umsagnar drög að landgræðsluáætlun 2021-2031 og einnig drög að umhverfismati áætlunarinnar.

https://landgraedsluaaetlun.land.is/

Þá eru einnig lögð fram til umsagnar drög að landsáætlun í skógrækt 2021-2031 og drög að umhverfismati hennar.

https://www.skogur.is/is/nyskograekt/landsaaetlun-i-skograekt/landsaaetlun-i-skograekt/drog-ad-landsaaetlun-i-skograekt-2021-2025

Skipulagsráð samþykkir að fela skipulagssviði og umhverfis- og mannvirkjasviði að gera tillögu að umsögn um fyrirliggjandi gögn.