- Þjónusta
- Menntun
- Samgöngur og slökkvilið
- Umhverfismál
- Skipulag og byggingarmál
- Framkvæmdir
- Tímabókanir
- Velferð og fjölskyldan
- Stjórnkerfi
- Bæjarstjórn
- Stjórnsýsla
- Akureyri
- Útboð
- Fjármál og tölfræði
- Fyrir fjölmiðla
- Sveitarstjórnarkosningar 2022
- Mannlíf
- Þjónustugátt
- Fréttir
Áætlun Strætisvagna Akureyrar miðast við upphaf skólastarfs í Nausta- og Brekkuskóla og því eiga öll börn kost á skólaakstri sem búa í Innbænum. Öryggi barna er tryggt svo sem kostur er á gönguleiðum í og úr skóla þar sem gangstéttir eru meðfram öllum götum á leiðinni. Auk þess er gönguleiðin á svæði þar sem hámarkshraði er 30 km. Fræðsluráð leggur jafnframt áherslu á áframhaldandi samráð við umhverfis- og mannvirkjasvið varðandi snjómokstur og almenningssamgöngur í því skyni að tryggja öryggi skólabarna allt árið.